Ari Gunnarsson þjálfari Vals var gríðarlega stoltur af sínum konum eftir sigurinn á Snæfell í Stykkishólmi í kvöld. Valur var einungis með átta leikmenn á skýrslu í kvöld en Ari sagði eðlilegar ástæður þar að baki.

 

Viðtalið í heild má sjá hér að neðan:

 

 

Viðtal / Símon B. Hjaltalín