Ari Gunnarsson þjálfari Vals var ósáttur með varnarleik síns liðs gegn Skallagrím er liðið tapaði með 21 stigi. Valur hefur einungis sigrað einn leik af fyrstu sjö og viðurkenndi Ari að það væri langt frá því að vera viðundandi árangur.

 

Viðtalið við Ara má sjá hér að neðan: