Spennið beltin því Ægir Þór Steinarsson hefur tekið völdin á Snapchat-reikningi Karfan.is. Ægir snappar alla leið frá Spáni þar sem hann leikur með Burgos í Leb Gold deildinni á Spáni.

Karfan.is á Snapchat: Karfan.is

Eldgömul mynd/ Ægir Þór í vígamóð með yngri landsliðum Íslands í einum af fjölmörgum keppnisferðum sínum á ferlinum.