Valið hefur verið 12 manna landslið kvenna sem leikur gegn Slóvakíu ytra komandi laugardag. Leikurinn er annar tveggja sem að liðið leikur í lokum þessarar undankeppni Evrópumótsins. Líklegt þykir að hópurinn breytist svo eitthvað fyrir seinni leikinn gegn Portúgal.

 

Landslið Íslands gegn Slóvakíu:
Berglind Gunnarsdóttir – Snæfell · 6 landsleikir
Emelía Ósk Gunnarsdóttir – Keflavík · Nýliði
Gunnhildur Gunnarsdóttir – Snæfell · 25 landsleikir
Hallveig Jónsdóttir – Valur · 3 landsleikir
Ingibjörg Jakobsdóttir – Grindavík · 14 landsleikir
Ingunn Embla Kristínardóttir – Grindavík · 7 landsleikir
Pálína María Gunnlaugsdóttir – Snæfell · 35 landsleikir
Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Stjarnan · 35 landsleikir
Salbjörg Ragna Sævarsdóttir – Keflavík · 1 landsleikur
Sandra Lind Þrastardóttir – Horsholms 79’ers, Danmörku · 9 landsleikir
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir – Skallagrímur · 42 landsleikir
Thelma Dís Ágústsdóttir – Keflavík · Nýliði
 
Aðrir leikmenn í æfingahóp sem mögulega koma inn í seinni leiknum hér heima eru:
Birna Valgerður Benónýsdóttir – Keflavík · Nýliði
Elín Sóley Hrafnkelsdóttir – Valur · 2 landsleikir
Ragnheiður Benónísdóttir – Skallagrímur · Nýliði

 

Fréttatilkynning KKÍ