Sportþátturinn á Suðurland FM spjallaði við Benedikt Guðmundsson þjálfara Þórs Akureyri um tímabilið á Akureyri en Benni var bjartsýnn fyrir framgangi körfuboltans í sveitafélaginu.

 

Benedikt þjálfar einnig kvennalið Þórs sem spilar í 1. deild kvenna og hefur hann nokkrar áhyggjur af þróun kvennakörfunar á Íslandi. Þá ræddi hann um Tryggva Snæ Hlinason sem hann segir enn vera barn sem geti lært helling en sé strax orðin góður leikmaður.

 

Viðtal Gests frá Hæli við Benedikt má heyra hér að neðan:

 

 

Hægt er að nálgast önnur viðtöl á :
https://www.youtube.com/user/gesturum…

og einnig á:
https://twitter.com/Sportthatturinn
 

Mynd / Hjalti Árnason