Ísland laut í lægra haldi fyrir sterku liði Belgíu í undankeppni evrópumótsins sem fram fer þessa dagana.

 

Lokastaða var 80-65 belgum í vil en leikurinn fór fram í Lotto Arena í Antwerpen. Liðin mætast svo aftur þann 17. september í Laugardalshöll.

 

Nokkuð var um tilþrif í leiknum og hefur heimasíða FIBA tekið saman það helsta í myndband sem má sjá hér að neðan: