Tvær hnátur spiluðu sinn fyrsta A landsleik nú á Írlandi þegar liðið spilaði tvo æfinga leiki gegn heimliðinu.  Þær Sylvía Hálfdánardóttir og Elín Sóley Hrafnkelsdóttir stig sín fyrstu A-landsliðsspor og að sögn stóðu sig báðar frábærlega vel.  Eftir leik fóru þær báðar í viðtal hjá Bryndísi Gunnlaugsdóttir sem var fararstjóri liðsins og ekki nóg með það voru þær formlega vígðar í liðið með hefðbundnum hætti.