Ísland tapaði gegn Belgíu 80-65 í undankeppni Eurobasket 2017 í Antwerpen á miðvikudaginn. Liðið leikur næst gegn Sviss á útivelli og fara leikar að æsast því ljóst verður að það er hörkubarátta framundan um sæti á Eurobasket.

 

Kristófer Acox leikmaður Furman háskólans og íslenska landsliðsins átti góða innkomu fyrir Ísland í leikinn og átti eina frábæra troðslu.

 

Hægt er að sjá myndasyrpu af troðslunni hér að neðan.