Það hefur líklegast ekki farið framhjá neinum körfuknattleiksáhanganda á Íslandi að landsliðið náði í dag að tryggja sér farseðil á lokamót EuroBasket 2017. Leikmenn liðsins voru ekki lengi að bæði þakka fyrir sig og boða fagnaðarlæti á samskiptamiðlinum Twitter. Hér fyrir neðan eru nokkur þeirra tísta.