A landslið karla mun stjórna Snapchat aðgangi Karfan.is á morgun, en liðið keppir þessa dagana í undankeppni EuroBasket 2017 og er leikurinn á morgun gegn Belgíu sá síðasti í riðlakeppninni. Ísland er sem stendur í 2. sæti riðilsins, en Belgía í því 1.

 

Við mælum með að alllir bæti karfan.is við Snapchat aðgang sinn og fylgist með strákunum.

 

Hérna er hægt að kaupa miða á leikinn 

Hérna er meira um keppnina

Hérna er meira um möguleika Íslands á að komast á lokamótið