Kýpur leiðir gegn Íslandi í hálfleik er liðin mætast í undankeppni evrópumótsins í Nicosia þessa stundina.

 

Jafnt var á tölum eftir fyrsta fjórðung 19-19 en Kýpur tók forystu strax í öðrum fjórðung. Ísland náði hægt og bítandi að komast aftur inní leikinn og en Kýpur hélt forystunni er liðin héldu til búningsklefa í hálfleik.

 

Myndir úr fyrri hálfleik má sjá hér að neðan: