Icelandic Glacial mótið verður haldið í annað sinn dagana 9. til 11.september nk í Þorlákshöfn. 
Í þetta sinn verða það Haukar, Skallagrímur og Stjarnan auk heimamanna sem taka þátt.

 

Mótið var haldið í fyrsta sinn sl haust og þá unnu heimamenn mótið en önnur lið í mótinu þá voru Breiðablik, Höttur og Þór Ak.

 

Dagskrá mótsins:

 

Föstudagur  9.september:
18:00     Haukar – Skallagrímur
20:00     Stjarnan – Þór Þ

Laugardagur 10.september:
15:00     Stjarnan – Haukar
17:00     Þór Þ – Skallagrímur

Sunnudagur 11.september:
15:00     Skallagrímur – Stjarnan
17:00     Haukar – Þór Þ