Ægir Þór Steinarsson leikmaður íslands var ekki nægilega sáttur með frammistöðu síns liðs ef Ísland vann Kýpur í undankeppni evrópumótsins.

 

„Við þurfum að spila betur og vita hvað við getum. En gríðarlega sáttur með sigurinn og að vera með fullt hús stiga.“ sagði Ægir og bætti við:

 

„Það sem kom á óvart að við skildum ekki valta meira yfir þá. Hefðum átt að vinna með 20-30 stigum en sigur er sigur og áfram gakk.“