Bandaríski leikstjórnandinn Dominique Hudson mun leika með Keflavík á komandi tímabili í Dominos deild kvenna. Hudson er 27 ára og hefur verið aðstoðarþjálfari hjá North Carolina frá 2011 en þar á undan spilaði hún með Gardner-Webb við góðan orðstír.

 

Miklar breytingar eru framundan hjá Keflavík. Þær Sandra Lind, Bríet Sif, Guðlaug Björt, Elfa Fals hafa yfirgefið félagið en Salbjörg Ragna og Erna Hákonardóttir eru komnar.

 

Fréttatilkynningin í heild:

 

 

Mynd / GWUsports.com