Skráning er nú opin fyrir götukörfuboltamót sem haldið verður í tengslum við Keflavíkurnætur næstu helgi. Mótið mun fara fram á völlum Njarðvíkurskóla og er fyrirkomulagið þannig að 3 eru í liði og spilað er upp í 7. Við hvetjum leikmenn, eigi þeir þess kost, eindregið til þess að hópa sig saman og taka þátt.

 

Allar frekari upplýsingar eru í fréttatikynningunni hér fyrir neðan: