16 manna hópur íslenska landsliðsins er klár fyrir komandi verkefni og var tilkynntur nú rétt í þessu.  Af þeim 19 sem eftir voru þá kom það í hlut Kristinn Pálssonar, Gunnars Ólafssonar og Kára Jónssonar að sitja eftir en þó reynslunni ríkari eftir að hafa æft með liðinu síðustu vikur.  Klárlega framtíðar leikmenn sem hafa nú fengið smjörþefinn af A landsliðinu. 

Hér að neðan má sjá þann hóp sem mun spila þá 6 landsleiki sem framundan eru fyrir EM 2017

 

16 manna leikmannahópur:

Axel Kárason · Svendborg Rabbits, Danmörk
Brynjar Þór Björnsson · KR
Darri Hilmarsson · KR
Elvar Már Friðriksson · Barry University / Njarðvík
Haukur Helgi Pálsson · Rouen Metropole Basket, Frakkland
Hlynur Bæringsson · Sundsvall Dragons, Svíþjóð
Hörður Axel Vilhjálmsson · Rythmos BC, Grikkland
Jón Arnór Stefánsson · Valencia, Spánn
Kristófer Acox · Furman University / KR
Logi Gunnarsson · Njarðvík
Martin Hermannsson · Étoile de Charleville-Mézéres, Frakkland
Ólafur Ólafsson · St. Clement, Frakkland
Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Þór Þorlákshöfn
Sigurður Gunnar Þorsteinsson · Doxa Pefkon, Grikkland
Tryggvi Þór Hlinason · Þór Akureyri
Ægir Þór Steinarsson · San Pablo Inmobiliaria, Spánn