Undir 18 ára lið drengja mun á morgun, sunnudaginn 25. júní, stjórna Snapchat aðgangi körfunnar, en liðið keppir næstu vikuna á Norðurlandamóti þessa árs í Finnlandi. Á morgun, fyrsta degi mótsins, mætir liðið Danmörku kl. 20:45. Við mælum með að alllir bæti karfan.is við Snapchat aðgang sinn og fylgist með strákunum á morgun.

 

Hérna er meira um leikina á Norðurlandamótinu.

Hérna er meira um undir 18 ára lið karla.