Frá 26.-30. júní næstkomandi fer fram Norðulandamót yngri landsliða í Finnlandi. Karfan.is tók hús á æfingu hjá undir 16 ára liði stúlkna síðastliðinn föstudag í Ásgarði og spjallaði við aðstoðarþjálfara liðsins, Ingvar Þór Guðjónsson, sem og tvo leikmenn liðsins, þær Hrund Skúladóttur og Elsu Albertsdóttur.

 

 

Undir 16 ára landslið stúlkna skipa:

Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík    
Eydís Eva Þórisdóttir · Keflavík    
Kamilla Sól Viktorsdóttir · Keflavík    
Elsa Albertsdóttir · Keflavík    
Sigrún Elfa Ágústsdóttir · Grindavík    
Hrund Skúladóttir · Grindavík    
Viktoría Líf Steinþórsdóttir · Grindavík    
Margrét Blöndal · KR    
Ástrós Ægisdóttir · KR    
Kristín María Matthíasdóttir · Fjölnir    
Yrsa Rós Þórisdóttir · Svíþjóð
Birgit Ósk Snorradóttir · Hrunamenn    

Þjálfarar: Helena Sverrisdóttir 

Aðstoðarþjálfari: Ingvar Þór Guðjónsson

 

Leikir liðsins:

26. júní – Ísland v Danmörk kl. 18:30

27. júní – Ísland v Noregur kl. 18:00

28. júní – Ísland v Svíþjóð kl. 20:15

29. júní – Ísland v Eistland kl. 18:15

30. júní – Ísland v Finnland kl. 15:45

 

 

Hér verður hægt að fylgjast með tölfræði á meðan leikjum stendur.

 

Nokkrar myndir af æfingu liðsins úr Ásgarði.

 

Ingvar Þór Guðjónsson:

 

Hrund Skúladóttir og Elsa Albertsdóttir: