Frá 26.-30. júní næstkomandi fer fram Norðulandamót yngri landsliða í Finnlandi. Karfan.is tók hús á æfingu hjá undir 16 ára liði karla síðastliðinn föstudag í Ásgarði og spjallaði við aðstoðarþjálfara liðsins, Sævald Bjarnason, sem og tvo leikmenn liðsins, þá Hilmar Smára Henningsson og Brynjar Atla Bragason.

 

 

U16 ára landslið drengja skipa:

Arnór Sveinsson · Keflavík

Hilmar Smári Henningsson · Haukar

Hafsteinn Guðnason · Breiðablik

Björn Ásgeir Ásgeirsson · Hamar

Danil Krijanofskij · KR

Ingvar Hrafn Þorsteinsson · ÍR

Sigvaldi Eggertsson · ÍR

Brynjar Atli Bragason · Njarðvík

Hilmar Pétursson · Haukar

Daníel Bjarki Stefánsson · Fjölnir

Elvar Snær Guðjónsson · Keflavík

Arnar Geir Líndal · Fjölnir

 

Þjálfari: Benedikt Guðmundsson

Aðstoðarþjálfari: Sævaldur Bjarnason

 

Leikir liðsins:

26. júní – Ísland v Danmörk kl. 20:15

27. júní – Ísland v Noregur kl. 16:00

28. júní – Ísland v Svíþjóð kl. 20:15

29. júní – Ísland v Eistland kl. 18:00

30. júní – Ísland v Finnland kl. 13:30

 

 

Hér verður hægt að fylgjast með tölfræði á meðan leikjum stendur.

 

Nokkrar myndir af æfingu liðsins úr Ásgarði.

 

Sævaldur Bjarnason:

 

Brynjar Atli og Hilmar Smári: