Eftir að keppni var lokið á NM 2016 í dag var haldin kvöldvaka þar sem liðin kepptu sín á milli um besta atriðið. Í öðru sæti lenti lið U18 ára drengja en hægt er að sjá myndband af atriði þeirra hér fyrir neðan. Drengirnir þurftu einungis eitt tækifæri til að framkvæma atriðið sitt: