Gatorate körfuboltabúðir Valshöllinni Hlíðarenda 6. til 9. Júní 2016 Gatorate körfuboltabúðir í Valshöllinni að Hlíðarenda. Búðirnar í ár eru frá mánudagi 6. júní til fimmtudagsins 9. júní næstkomandi, en þær eru hugsaðar fyrir áhugasama körfuboltastráka og -stelpur á aldrinum 12 til 18 ára.

 

Þessir krakkar fá hér tækifæri til þess að njóta handleiðslu færa þjálfara sem munu þjálfa í búðunum. Körfuboltabúðirnar eru á milli 17.00 og 20.30 og verðið er 6.500- krónur. Gatorate körfuboltabúðir 2016: Frá 6. júní til 9. júní 17.00-20.30 12 til 18 ára stelpur og strákar Verð 6.500 kr

 

Skráning með T-pósti: coachgusti@gmail.com