Í gær og í dag hefur körfuknattleiksþjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson haldið námskeið undir yfirskriftinni fjölgum kvenþjálfurum. Markmiðið með því var að reyna að fjölga kvenþjálfurum í körfubolta á Íslandi. Mikil aðsókn var á námskeiðið, eða um 40 þjálfarar voru mættir til þess að nýta sér námskeiðið, sem var haldið þeim að kostnaðarlausu í salarkynnum Key Habits í Reykjavík. Karfan tók að sjálfsögðu hús og spjallaði stuttlega við þjálfarann Brynjar Karl sem og einn nemanda námskeiðssins Unni Ýr Kristinsdóttur.

 

 

Brynjar Karl:

 

 

Unnur Ýr: