Tómas Holton snýr aftur til þjálfunar og mun aðstoða Ara Gunnarsson, þjálfara úrvalsdeildarliðs Vals í Domino's deild kvenna. Þetta kemur fram í frétt Vísis frá því morgun. 

 

Tómas og Ari þekkjast vel frá því þeir léku saman með Val og Skallagrími áður fyrr. Samstarf þeirra hófst með 22 stiga sigri á Keflavík í TM höllinni í vikunni.