Heil umferð fór fram í Domino´s-deil kvenna í dag þar sem topplið Snæfells og Hauka lönduðu útisigrum og eru því enn jöfn á toppi deildarinnar og nú með 28 stig. Sem fyrr eru það Hólmarar sem hafa betur innbyrðis og eru því í 1. sæti. Valur hafði svo öruggan sigur á nýliðum Stjörnunnar að Hlíðarenda.

Úrslit dagsins í Domino´s-deild kvenna

Keflavík 52-61 Snæfell

Valur 74 – 53 Stjarnan

Grindavík 76-84 Haukar

1. deild kvenna

KR 61-52 Fjölnir

KR-Fjölnir 61-52 (12-14, 20-22, 15-2, 14-14)

KR: Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 20/20 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Perla Jóhannsdóttir 14/4 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 8, Rannveig Ólafsdóttir 7/8 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 5/8 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, Veronika Sesselju-Lárusdóttir 2, Ásta Júlía Grímsdóttir 1/5 fráköst, Margrét Blöndal 0. 

Fjölnir: Fanney Ragnarsdóttir 16/6 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 14/10 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 9/12 fráköst, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 6, Erna María Sveinsdóttir 5/4 fráköst, Margrét Eiríksdóttir 2/5 fráköst, Kristín María Matthíasdóttir 0, Hanna María Ástvaldsdóttir 0, Snæfríður Birta Einarsdóttir 0, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 0/6 fráköst, Brynja Pálína Sigurgeirsdóttir 0, Elísa Birgisdóttir 0. 

 

 

Mynd/ Skúli Sigurðsson – Berglind Gunnarsdóttir leikmaður Snæfells átti flottan dag með Hólmurum en hún gerði 14 stig, tók 8 fráköst og gaf 2 stoðsendingar.