Þrír leikir fóru fram í Domino's deild kvenna í kvöld. Hamar tók á móti Keflavík en þurfti að láta í minni pokann fyrir þeim 64-74. Valur sigraði Grindavík 69-55 í Valshöllinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þar að auki bætti topplið Snæfells í stigasarpinn með sigri á Stjörnunni 49-76. 

 

Í 1. deild karla sigraði Þór Akureyri KFÍ örugglega í Höllinni fyrir norðan 97-65, en í 1. deild kvenna lagði KR Þór Akureyri 58-41 í DHL höll þeirra KR-inga.

Úrvalsdeild kvenna, Deildarkeppni

Valur-Grindavík 69-55 (13-10, 21-19, 17-14, 18-12)
Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 23/5 fráköst/8 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 12/9 fráköst/4 varin skot, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 12, Karisma Chapman 8/15 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Bergþóra Holton Tómasdóttir 8/5 stoðsendingar, Sóllilja Bjarnadóttir 4/4 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 0, Helga Þórsdóttir 0, Jónína Þórdís Karlssdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0/4 fráköst.
Grindavík: Whitney Michelle Frazier 20/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 11/5 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 9/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 9, Helga Einarsdóttir 2/11 fráköst, Hrund Skuladóttir 2, Björg Guðrún Einarsdóttir 2/4 fráköst, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Angela Björg Steingrímsdóttir 0, Halla Emilía Garðarsdóttir 0, Elsa Katrín Eiríksdóttir 0, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 0

Hamar-Keflavík 64-74 (8-29, 17-17, 13-12, 26-16)
Hamar: Alexandra Ford 14/9 fráköst/5 stoðsendingar, Íris Ásgeirsdóttir 13/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 12/9 fráköst/5 varin skot, Jenný Harðardóttir 9, Nína Jenný Kristjánsdóttir 7, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 4/5 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 3, Margrét Hrund Arnarsdóttir 1, Karen Munda Jónsdóttir 1/5 fráköst, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Vilborg Óttarsdóttir 0, Erika Mjöll Jónsdóttir 0.
Keflavík: Melissa Zornig 21/6 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 13/8 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 10/5 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10/5 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 9/6 fráköst/3 varin skot, Katla Rún Garðarsdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 4/9 fráköst, Elfa Falsdottir 2, Þóranna Kika Hodge-Carr 0, Andrea Dögg Einarsdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0, Bríet Sif Hinriksdóttir 0/5 fráköst.

 

Stjarnan-Snæfell 49-76 (12-18, 13-16, 11-21, 13-21)
Stjarnan: Bryndís Hanna Hreinsdóttir 19/4 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 16/11 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 5, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 5/4 fráköst, Bára Fanney Hálfdanardóttir 2, Eva María Emilsdóttir 1/11 fráköst, Erla Dís Þórsdóttir 1/5 fráköst, Helena Mikaelsdóttir 0, Kristín Fjóla Reynisdóttir 0, Sigríður Antonsdóttir 0.
Snæfell: Haiden Denise Palmer 26/10 fráköst/6 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 14, Berglind Gunnarsdóttir 10, Gunnhildur Gunnarsdóttir 9/9 fráköst/6 stolnir, Rebekka Rán Karlsdóttir 5, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, María Björnsdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 2.

1. deild karla, Deildarkeppni

Þór Ak.-KFÍ 97-65 (28-14, 25-20, 25-15, 19-16)
Þór Ak.: Andrew Jay Lehman 22/6 stoðsendingar, Tryggvi Snær Hlinason 19/14 fráköst/9 varin skot, Danero Thomas 17/12 fráköst, Einar Ómar Eyjólfsson 11, Elías Kristjánsson 8, Ragnar Helgi Friðriksson 8/10 stoðsendingar, Sindri Davíðsson 7/4 fráköst, Sturla Elvarsson 3, Svavar Sigurður Sigurðarson 2, Arnór Jónsson 0/4 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 0, Jón Ágúst Eyjólfsson 0.
KFÍ: Nebojsa Knezevic 23/5 fráköst, Birgir Björn Pétursson 14/8 fráköst, Pance Ilievski 6, Jóhann Jakob Friðriksson 6, Kjartan Helgi Steinþórsson 5/4 fráköst, Helgi Hrafn Ólafsson 4, Florijan Jovanov 3, Daníel Þór Midgley 2, Daníel Freyr Friðriksson 2, Nökkvi Harðarson 0, Gunnlaugur Gunnlaugsson 0, Hákon Ari Halldórsson 0

1. deild kvenna, Deildarkeppni

KR-Þór Ak. 58-41 (7-12, 15-14, 16-8, 20-7)
KR: Kristbjörg Pálsdóttir 25/4 varin skot, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 13/16 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 12/8 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 6/4 fráköst/5 stolnir, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2/8 fráköst, Veronika Sesselju-Lárusdóttir 0, Kristjana Pálsdóttir 0, Ásta Júlía Grímsdóttir 0/10 fráköst, Marín Matthildur Jónsdóttir 0, Margrét Blöndal 0, Rannveig Ólafsdóttir 0.
Þór Ak.: Rut Herner Konráðsdóttir 8/12 fráköst/5 stoðsendingar, Heiða Hlín Björnsdóttir 7/8 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 7/5 fráköst, Erna Rún Magnúsdóttir 7/10 fráköst, Fanney Lind G. Thomas 7/12 fráköst, Thelma Hrund Tryggvadóttir 3, Sædís Gunnarsdóttir 2, Kristín Halla Eiríksdóttir 0, Giulia Bertolazzi 0, Gréta Rún Árnadóttir 0.

 

Mynd: Davíð Eldur