Snæfell var nú rétt í þessu að sigra Hauka í toppslag Dominosdeildar kvenna þegar liðin mættust í Stykkishólmi. 84:70 varð lokaniðurstaða kvöldsins en strax í hálfleik sást í hvað stefndi þegar Snæfell leiddi með 20 stigum, 50:30.  Meira um leikinn síðar. 

Snæfell-Haukar 84-70 (29-11, 21-19, 17-19, 17-21)

Snæfell: Haiden Denise Palmer 30/14 fráköst/5 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 15/8 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 14/4 fráköst/9 stoðsendingar, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 10/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 9, María Björnsdóttir 4/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 0, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Sara Diljá Sigurðardóttir 0, Erna Hákonardóttir 0.
Haukar: Helena Sverrisdóttir 26/13 fráköst, Chelsie Alexa Schweers 17, Pálína María Gunnlaugsdóttir 9, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 7/14 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 6, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 1, Dýrfinna Arnardóttir 0, Hanna Þráinsdóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Shanna Dacanay 0.