Fjórir leikir fóru fram í Domino´s-deild karla í kvöld þar sem Þór Þorlákshöfn gerði góða ferð í Skagafjörð og náði í 78-80 spennusigur gegn Tindastól. KR kjöldró Hauka, Grindavík marði ÍR í spennuleik og Stjarnan vann sigur á Selfossi gegn FSu. Þá mættust ÍA og Hamar í 1. deild karla þar sem Skagamenn höfðu góðan 102-87 sigur.

Domino´s-deild karla

KR 96 – 66 Haukar 

Tindastóll 78 – 80 Þór 

Grindavík 86 – 82 ÍR 

FSu 81 – 94 Stjarnan  

1. deild karla

ÍA 102 – 87 Hamar

ÍA-Hamar 102-87 (19-17, 32-29, 23-15, 28-26)

ÍA: Sean Wesley Tate 27/8 stoðsendingar/5 stolnir, Fannar Freyr Helgason 23/5 fráköst/5 stoðsendingar, Jón Orri Kristjánsson 18/10 fráköst/6 stoðsendingar, Áskell Jónsson 15/7 stoðsendingar, Birkir Guðjónsson 12, Axel Fannar Elvarsson 3, Ómar Örn Helgason 2, Erlendur Þór Ottesen 2/5 fráköst, Pétur Aron Sigurðarson 0, Jón Rúnar Baldvinsson 0, Steinar Aronsson 0. 
Hamar: Samuel Prescott Jr. 32/11 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 20/11 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Orri Hafþórsson 16, Kristinn Ólafsson 15/4 fráköst/5 stoðsendingar, Bjartmar Halldórsson 4, Björn Ásgeir Ásgeirsson 0, Alexander Freyr Wiium Stefánsson 0, Hlynur Snær Wiium Stefánsson 0, Páll Ingason 0, Stefán Halldórsson 0, Mikael Rúnar Kristjánsson 0, Oddur Ólafsson 0/6 stoðsendingar/5 stolnir.