Fimmtándu umferð í Domino´s-deild karla lauk í kvöld þar sem Keflavík endurheimti toppsæti deildarinnar með naumum sigri gegn Hetti á Egilsstöðum. Þá komust Haukar á sigurbraut að nýju með sigri á Tindastól.

Domino´s-deild karla

 

Höttur 66-69 Keflavík

Haukar 79-76 Tindastóll

Höttur-Keflavík 66-69 (18-21, 12-10, 17-18, 19-20)
Höttur:
Mirko Stefán Virijevic 21/11 fráköst, Tobin Carberry 20/7 fráköst/5 stoðsendingar, Eysteinn Bjarni Ævarsson 9/7 fráköst/5 stoðsendingar, Gísli Þórarinn Hallsson 7, Hreinn Gunnar Birgisson 7/6 fráköst, Sigmar Hákonarson 2, Hallmar Hallsson 0, Brynjar Snær Grétarsson 0, Ásmundur Hrafn Magnússon 0, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 0, Atli Geir Sverrisson 0.
Keflavík: Earl Brown Jr. 14/4 fráköst, Valur Orri Valsson 11/5 fráköst, Guðmundur Jónsson 9/7 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 8, Andrés Kristleifsson 7/5 fráköst, Reggie Dupree 6/5 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 6/4 fráköst, Magnús Már Traustason 5, Ágúst Orrason 3, Kristján Örn Rúnarsson 0, Andri Daníelsson 0, Arnór Ingi Ingvason 0. Dómarar:

Haukar-Tindastóll 79-76 (17-18, 17-22, 28-18, 17-18)
Haukar:
Brandon Mobley 20/13 fráköst/3 varin skot, Kári Jónsson 20/4 fráköst/7 stoðsendingar, Emil Barja 16/8 fráköst/6 stoðsendingar/5 varin skot, Haukur Óskarsson 13/4 fráköst, Kristinn Marinósson 3, Finnur Atli Magnússon 3/4 fráköst, Hjálmar Stefánsson 2, Guðni Heiðar Valentínusson 2, Jón Ólafur Magnússon 0, Arnór Bjarki Ívarsson 0, Ívar Barja 0, Óskar Már Óskarsson 0.
Tindastóll: Jerome Hill 21/5 fráköst, Darrel Keith Lewis 19/5 fráköst/5 stolnir, Pétur Rúnar Birgisson 13/6 fráköst/7 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 7/4 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 6/8 fráköst, Darrell Flake 4, Viðar Ágústsson 3/4 varin skot, Helgi Freyr Margeirsson 3, Friðrik Þór Stefánsson 0, Hannes Ingi Másson 0, Ingvi Rafn Ingvarsson 0.
 

 

1. deild kvenna

 

Skallagrímur 53-49 Þór Akureyri

Skallagrímur-Þór Ak. 53-49 (10-8, 13-11, 16-24, 14-6)  
Skallagrímur:
Erikka Banks 28/12 fráköst, Ka-Deidre J. Simmons 8, Kristrún Sigurjónsdóttir 6/7 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 5/7 stoðsendingar, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 4/10 fráköst, Hanna Þráinsdóttir 2/4 fráköst, Gunnfríður lafsdóttir 0, Gunnhildur Lind Hansdóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0, Edda Bára Árnadóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0.
Þór Ak.: Helga Rut Hallgrímsdóttir 13/12 fráköst, Fanney Lind G. Thomas 12/16 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 10/4 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 9/5 fráköst, Heiða Hlín Björnsdóttir 5/5 fráköst, Thelma Hrund Tryggvadóttir 0, Giulia Bertolazzi 0, Sædís Gunnarsdóttir 0, Gréta Rún Árnadóttir 0, Árdis Eva Skaftadóttir 0, Kristín Halla Eiríksdóttir 0.
 

 

1. deild karla

 

Hamar 98-81 Valur

KFÍ 69-77 ÍA

Breiðablik 103-66 Reynir Sandgerði

Fjölnir 95-68 Ármann

Skallagrímur – Þór Akureyri (í gangi)

Mynd/ Atli Berg Kárason – Brown í traffík