Hér að neðan má sækja tölfræðigreiningu Karfan.is á liðum Domino's deilda karla og kvenna á fyrri hluta þessarar leiktíðar eða eftir 11 og 13 umferðir. Hér er um að ræða PDF skjal sem hægt er að fletta í gegnum þar sem hvert lið hefur eina blaðsíðu auk þess sem útskýringar er að finna neðst í skjalinu. Skjalið er með sama sniði og undanfarið nema nú er komið nýtt radar-rit neðst í vinstra hornið á hverri síðu sem sýnir hvernig hvert lið er borið saman við meðaltal deildarinnar.

 

DHL tölfræðigreining – Domino's deild karla

DHL tölfræðigreining – Domino's deild kvenna