Thorsport.is er á meðal virkustu félagssíðna í körfuboltanum en nú hafa Páll Jóhannesson og félagar á Thorsport.is sett saman tilþrifamyndband úr viðureign Þórs og KFÍ um helgina þar sem Þór hafði 97-65 sigur í leiknum.