Reggie Dupree leikmaður Keflvíkinga var afdráttarlaus í svörum og hrósaði andstæðingum sínum í kvöld fyrir að falla ekki þrátt fyrir að fá á sig þung högg. Hann sagði Njarðvíkinga barist til loka og sigrað vegna þess.  Viðtalið má sjá hér að neðan.