Teitur Örlygsson ræddi nýverið við Morgunblaðið um ástæður þess að Michael Craig, erlendur leikmaður sem liðið hafði samið við um áramótin, komst ekki til landsins. Voru jónur nefndar í þessu samhengi nema hvað fyrirsögn greinarinnar og myndin sem henni fylgdi gáfu allt annað til kynna en innhaldið.