Sverrir Þór Sverrirsson hefur verið reglulegur í úrslitakeppni bikarkeppninar síðustu ár en fær frí þetta árið. Sverrir sagði eftir tap sinna kvenna gegn Snæfell í kvöld að lið sitt hafi verið í basli með að skora.