Karfan.is snappið verður í Þorlákshöfn í kvöld þegar Þór mætir Keflavík í undanúrslitum Poweradebikarkeppninnar. Rúnar Gunnarsson einn af Grænu drekunum verður snappstjóri í kvöld og fangar stemmarann í Icelandic Glacial Höllinni.

Snapchat – Karfan.is