Hvað ætli leikmenn setji á fóninn rétt fyrir leik?

 

Við fengum leikmann KR, Pavel Ermolinski, til þess að ljóstra upp fyrir okkur hvaða lög það væru sem hlustað væri á til þess að koma sér í gírinn.

 

Lið KR fær Stjörnuna í heimsókn í kvöld kl. 19:15 og er leikurinn í beinni útsendingu hjá Stöð2 Sport.

 

 

 

Pavel:

 

Buena Vista Social Club – Chan Chan

Suðræn sveifla.

 

MGMT – Electric Feel

Hressandi og jákvætt.

 

Jay Z – U Dont Know

Jigga man.

 

Mobb Deep – Shook Ones

Gömlu góðu.

 

Massive Attack – Paradise Circus

Slökun.

 

 

Áður höfðum við fengið lista frá:

Magnúsi Þór Gunnarssyni

Oddi Péturssyni

Baldri Þór Ragnarssyni

Ómari Erni Sævarssyni

Brynjari Þór Björnssyni

Ágústi Orrasyni

Bryndísi Hreinsdóttur

Bergþóru Holton

Ingva Rafn Ingvarssyni

Stefáni Karel Torfasyni

Eysteini Bjarna Ævarssyni

Sveinbirni Claessen

Emil Barja

Hlyni Hreinssyni

Ægi Þór Steinarssyni

Ragnari Nathanaelssyni

Kjartani Atla Kjartanssyni

Vali Orra Valssyni

Lovísu Björt Henningsdóttur