Skallagrímur vann í gærkvöldi góðan sigur á toppliði Þórs frá Akureyri í 1. deild karla. Lokatölur 95-89 þar sem Jean Rony Cadet var með tröllatvennu er hann skoraði 26 stig og tók 19 fráköst. Hjá Þór var Andrew Jay Lehman með 30 stig.

Ómar Örn Ragnarsson smellti af meðfylgjandi myndum í leiknum

 

Staðan í 1. deild karla
 

Staða
 
 
Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Stg í L/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. Fjölnir 12 10 2 20 1148/937 95.7/78.1 5/1 5/1 98.2/83.0 93.2/73.2 4/1 9/1 +1 +4 -1 0/0
2. Þór Ak. 13 10 3 20 1159/906 89.2/69.7 5/1 5/2 94.0/67.7 85.0/71.4 4/1 7/3 -1 +4 -1 1/1
3. Skallagrímur 12 9 3 18 1088/961 90.7/80.1 5/1 4/2 96.0/79.3 85.3/80.8 4/1 8/2 +3 +2 +4 2/1
4. Valur 12 8 4 16 1063/924 88.6/77.0 6/0 2/4 96.0/69.8 81.2/84.2 2/3 6/4 -1 +6 -4 2/2
5. ÍA 12 7 5 14 962/974 80.2/81.2 4/2 3/3 78.3/79.5 82.0/82.8 3/2 6/4 +3 +2 +1 1/0
6. Hamar 12 6 6 12 1071/1021 89.3/85.1 4/2 2/4 93.7/83.0 84.8/87.2 2/3 5/5 +1 +1 -1 0/2
7. Breiðablik 12 6