Kapparnir á Thorsport.is láta sitt ekki eftir liggja. Síðastliðið föstudagskvöld komst Þór á topp 1. deildar karla með 89-78 sigri á Breiðablik. Páll Jóhannesson og félagar á Thorsport.is hafa nú sett saman myndband úr viðureign liðanna.

 

Staðan í 1. deild karla

Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Stg í L/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. Þór Ak. 12 10 2 20 1070/811 89.2/67.6 5/1 5/1 94.0/67.7 84.3/67.5 5/0 8/2 +7 +4 +3 1/1
2. Fjölnir 11 9 2 18 1053/869 95.7/79.0 4/1 5/1 98.8/86.0 93.2/73.2 4/1 8/2 -1 +3 -1 0/0
3. Skallagrímur 11 8 3 16 993/872 90.3/79.3 4/1 4/2 96.2/77.4 85.3/80.8 4/1 8/2 +2 +1 +4 2/1
4. Valur 11 8 3 16 982/826 89.3/75.1 6/0 2/3 96.0/69.8 81.2/81.4 2/3 7/3 +1 +6 -3 2/2
5. ÍA 11 6 5 12 885/905 80.5/82.3 4/2 2/3 78.3/79.5 83.0/85.6 3/2 5/5 +2 +2 -2 1/0
6. Hamar 11 5 6 10 973/940 88.5/85.5 3/2 2/4 92.8/83.4 84.8/87.2 1/4 5/5 -2 -2 -1 0/2
7. Breiðablik