Ómar Örn Ragnarsson var mættur í Fjósið í kvöld þegar Skallagrímskonur unnu sinn þrettánda deildarleik í röð í 1. deild kvenna. Skallagrímur bar þá sigurorð af Þór Akureyri, lokatölur 53-49.

Myndasafn úr viðureign liðanna (Ómar Örn Ragnarsson)