Já það er fast sparkað í liggjandi liðið Philadelphia 76ers þessa dagana. Ekki nóg með að liðið skarti einstökum árangri og slá met í því að tapa þá keppast menn vestra hafs að gera grín af liðinu fyrir slakan árangur.  Og nú það nýjasta er að liðið hefur ratað í Simpsons þátt. Sjáið herleg heitin hér að neðan.