ESPN birti nýlega lista yfir bestu leikstjórnendur allra tíma og þar rataði Detroit Pistons goðsögnin Isiah Thomas fyrir neðan bæði Stephen Curry og John Stockton. Magic Johnson var ekki par sáttur við þessa niðurröðun og dreif sig á Twitter til að mótmæla þessu:

 

 

 

 

 

 

Isiah þakkað pent fyrir sig og sagðist auðmjúkur vera stoltur af því að komast á jafn merkilegan lista.

 

 

Magic kvartaði þó ekkert yfir því að vera sjálfur settur efst á umræddan lista.