Lykilmaður síðustu umferðar Domino's deildar kvenna var að mati Karfan.is Ragnheiður Benónísdóttir, Val. Hún var frábær í vörn í leik Vals og Keflavíkur og gerði gæfumuninn í sigri Vals í leiknum.