Heil umferð fer fram í Domino´s-deild kvenna í dag þar sem toppliðin Haukar og Snæfell leika bæði á útivelli en barátta þeirra um deildarmeistaratitilinn er orðin æsispennandi. 

Leikir dagsins:

 

Domino´s-deild kvenna

 

16:30 Valur – Stjarnan

16:30 Keflavík – Snæfell

17:00 Grindavík – Haukar 

 

1. deild kvenna

16:30 KR – Fjölnir 

Allir leikir dagsins

Mynd/ Axel Finnur