Í kvöld fara fram tveir leikir í Domino´s-deild kvenna en þeir marka lok 15. umferðar. Báðir hefjast þeir kl. 19:15. Þá eru tveir leikir í bikarkeppni yngri flokka.

Í Grindavík eigast við gular og botnlið Hamars og svo mæta nýliðar Stjörnunnar í heimsókn til Keflavíkur. Suðurnesjaliðin munu selja sig dýrt í kvöld enda Grindavík í 5. sæti með 12 stig og Keflavík í 4. sæti með 14 stig í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni.

Allir leikir dagsins
 

20-01-2016 19:15 Úrvalsdeild kvenna Grindavík   Hamar Mustad höllin
20-01-2016 19:15 Úrvalsdeild kvenna Keflavík   Stjarnan TM höllin
20-01-2016 20:40 Drengjaflokkur bikarkeppni Fjölnir b dr. fl.   Breiðablik dr. fl. Dalhús
20-01-2016 20:40 9. flokkur stúlkna bikarkeppni Keflavík 9. fl. st.   Ármann/Valur 9. fl. st. TM höllin