Það er ekki að sjá annað en að landsliðsmenn okkar séu nokkuð brattir fyrir þann riðil sem að Ísland dróst í nú rétt áðan fyrir Eurobasket 2017. Ísland mætir þar Belgum, Swiss og Kýpur.  Þeir Ragnar Nathanelson og Hörður Axel Vilhjálmsson stóðu í ströngu í Berlín í sumar og hafa nú þegar "Tístað" um riðilinn.