Ingi Þór Steinþórsson sagði lítið hafa komið á óvart varðandi lið Keflavíkur í kvöld sér í lagi þar sem að Snæfell hafi tapað í Keflavíkinni fyrr í vetur. Ingi sagði varnarleik sinna kvenna hafa gert útslagið gegn spræku Keflavíkurliði.