Sundsvall Dragons unnu öruggan 65-80 útisigur gegn Malbas í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Hlynur Bæringsson var atkvæðamestur í liði Sundsvall með 21 stig, 10 fráköst og 3 stoðsendingar í leiknum.

Sundsvall er í 4. sæti sænsku deildarinnar með 24 stig (12/7) en Jakob Örn Sigurðarson og Boras Basket hafa jafn mörg stig í 3. sæti þar sem Boras hefur betur innbyrðis gegn Sundsvall eins og sakir standa.

Staðan í sænsku deildinni
 

Grundserien
Nr Lag M V F P PG/MP PPM/MPPM Hemma V/F Borta V/F Hemma PPM/MPPM Borta PPM/MPPM Senaste 5 Senaste 10 I rad Hemma +/- i rad Borta +/- i rad JM
1. Södertälje Kings 18 16 2 32 1455/1239 80.8/68.8 9/0 7/2 83.8/68.4 77.9/69.2 5/0 8/2 +6 +9 +4 1/0
2. Norrköping Dolphins 19 15 4 30 1471/1323 77.4/69.6 9/0 6/4 83.7/73.7 71.8/66.0 5/0 9/1 +5 +9 +3 4/2
3. Borås Basket 19 12 7 24 1674/1568 88.1/82.5 8/2 4/5 92.2/82.3 83.6/82.8 2/3 5/5 -1 -2 +1 2/1
4. Sundsvall Dragons 19 12 7 24 1565/1508 82.4/79.4