Í kvöld fer fram heil umferð í Domino´s-deild kvenna og hefjast allir leikirnir kl. 19:15. Snæfell situr hjá þessa umferðina og geta Haukar jafnað Hólmara að stigum á toppi deildarinnar með sigri gegn Keflavík. Ef Haukar vinna þá verður Snæfell samt ofar þar sem Hólmarar hafa betur innbyrðis gegn Hafnfirðingum.

Leikir kvöldsins í Domino´s-deild kvenna, 19:15

 

Stjarnan – Grindavík 

Hamar – Valur 

Haukar – Keflavík 

 

Þá eru tveir leikir í bikarkeppni yngri flokka en Fjölnir tekur á móti Njarðvík kl. 18.20 í Dalhúsum í 9. flokki stúlkna og Keflavík tekur á móti Stjörnunni í 9. flokki drengja kl. 19:30. 

Staðan í Domino´s-deild kvenna
 

Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Snæfell 13/2 26
2. Haukar 12/2 24
3. Keflavík 8/7 16
4. Grindavík 7/7 14
5. Valur 7/7 14
6. Stjarnan 3/12 6
7. Hamar 1/14 2