Glenn Braica, þjálfari St. Francis Brooklyn háskólans spjallaði aðeins við Karfan.is eftir leik LIU og St. Francis í gærkvöldi. Hann lofaði íslensku leikmennina í hástert og sagðist vera með tvo aðra íslenska leikmenn í sigtinu fyrir næstu leiktíð. 

 

 

Mynd:  Glenn Braica ræðir málin við leikmenn St. Francis Brooklyn (HT)