Hannes Sigurbjörn Jónsson formaður Körfuknattleikssambands Íslands er nú staddur í Þýskalandi og verður viðstaddur á eftir þegar dregið verður í riðla í forkeppni EuroBasket 2017.

Hannes ætlar að deila drættinum með okkur á Snapchat-reikningi Karfan.is: karfan.is 
Drátturinn hefst kl. 9.30 að íslenskum tíma.