Í kvöld fara fram fjórir leikir í drengjaflokki. Fyrsti leikur kvöldsins hefst 19:15 og er það grannaglíma þegar Njarðvík og Keflavík mætast í Ljónagryfjunni í Njarðvík.

Leikir kvöldsins í drengjaflokki

 

19:15 Njarðvík – Keflavík

20:00 Hamar – Valur

20:40 Fjölnir b – Ármann

21:10 Haukar – KR

Staðan í drengjaflokki

1. deild

1. deild
Nr. Lið U/T Stig
1. Njarðvík dr. fl. 9/0 18
2. ÍR dr. fl. 8/2 16
3. Keflavík dr. fl. 6/4 12
4. Breiðablik dr. fl. 4/6 8
5. Grindavík dr. fl. 4/5 8
6. Haukar dr. fl. 3/7 6
7. Fjölnir dr. fl. 3/7 6
8. KR dr. fl. 1/7 2

2. deild

2. deild
Nr. Lið U/T Stig
1. Þór Ak. dr. fl. 6/0 12
2. Skallagrímur dr. fl. 5/1 10
3. Tindastoll dr. fl. 4/2 8
4. Snæfell dr. fl. 4/3 8
5. Fjölnir b dr. fl. 4/4 8
6. Sindri dr. fl. 3/0 6
7. Hamar dr. fl. 2/6 4
8. Ármann dr. fl. 1/5 2
9. Valur dr. fl. 0/8 0